Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2020 15:30 Foster nýtur sín hér á landi. Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira