Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2020 22:07 Ebba Katrín Finnsdóttir við verðlaunum sínum sem leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Uglu í Atómstöðinni. Mynd/Þjóðleikhúsið Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir. Gríman Leikhús Mest lesið „Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Lífið Eins og þruma úr heiðskíru lofti Lífið Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Lífið Náði að sættast við bróður sinn fyrir andlátið Lífið Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Lífið samstarf Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Lífið Fanney Dóra og Aron gáfu syninum nafn Lífið Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Lífið Fylgst með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein Lífið Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Skálda opnar: „Kannski ekki margir nógu vitlausir til að framkvæma þessa hugmynd“ Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Ólafur Elíasson tekur yfir Piccadilly Circus og Times Square Opna fyrstu umboðsstofuna í eigu leikara Baráttan innra með manni eins og ljós og skuggar Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ráðinn markaðs- og kynningarstjóri Tónlistarmiðstöðvar Verk Arnhildar og félaga valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr Lyfjameðferð við meðvirkni: „Æ, ég væri bara til í að taka eina töflu“ „Mann- og listfjandsamleg þvæla“ Sjá meira
Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir.
Gríman Leikhús Mest lesið „Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Lífið Eins og þruma úr heiðskíru lofti Lífið Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Lífið Náði að sættast við bróður sinn fyrir andlátið Lífið Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Lífið samstarf Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Lífið Fanney Dóra og Aron gáfu syninum nafn Lífið Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Lífið Fylgst með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein Lífið Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Skálda opnar: „Kannski ekki margir nógu vitlausir til að framkvæma þessa hugmynd“ Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Ólafur Elíasson tekur yfir Piccadilly Circus og Times Square Opna fyrstu umboðsstofuna í eigu leikara Baráttan innra með manni eins og ljós og skuggar Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ráðinn markaðs- og kynningarstjóri Tónlistarmiðstöðvar Verk Arnhildar og félaga valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr Lyfjameðferð við meðvirkni: „Æ, ég væri bara til í að taka eina töflu“ „Mann- og listfjandsamleg þvæla“ Sjá meira