Á YouTube-síðunni Never Too Small er reglulega sýnt frá litlum fallegum íbúðum þar sem plássið er nýtt til hins ítrasta.
Í gær kom út nýtt myndband frá stjórnendum síðunnar og þar er einfaldlega farið yfir fjölmörg dæmi sem eiga geta aðstoðað fólk að hanna eign sína þegar plássið er lítið.
Mörg frábær ráð sem lesendur gætu nýtt sér fyrir framkvæmdir.