Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2020 16:32 Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48
Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20