Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2020 16:32 Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Klukkan tíu í morgun hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Smáralind. Tveir eru í framboði í forsetakosningunum 28. júní, annars vegar sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Bergþóra segir að fleiri hefðu greitt atkvæði á fyrsta degi atkvæðagreiðslu utan kjörfundar samanborið við fyrri forsetakosningar. Fjölgunin kann þó að skýrast af því að heimsfaraldurinn, sem nú geisar, varð til þess að seinka þurfti atkvæðagreiðslunni. Vanalega sé sá háttur hafður á að opnað er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar átta vikum fyrir kjördag en nú einungis rúmur mánuður til stefnu. Á höfuðborgarsvæðinu er einungis hægt að greiða atkvæði á einum stað, á 1. hæð í Smáralind en tveir aðrir staðir bætast við 15. júní. Þá verður 1. hæðar í Smáralind, hægt að greiða atkvæði á 2. hæð í Smáralind og undir stúkunni í Laugardalshöll. Þetta er gert til að dreifa álaginu í nafni sóttvarna. Bergþóra vill koma þeim tilmælum til kjósenda að á kjörstað beri að virða tveggja metra regluna og gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Orkupakkinn ekki erfitt mál að eiga við Guðni Th. Jóhannesson segir að honum hafi ekki þótt orkupakkamálið vera erfitt mál að eiga við sem forseti Íslands. 25. maí 2020 08:17
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48
Telur orkupakkamálið vera stærstu mistök Guðna Guðmundur Franklín segist vera dolfallinn yfir stuðningi í nýrri könnun Reykjavík síðdegis sem sýndi hann með 43 prósenta stuðning á móti 57 prósentum Guðna. 22. maí 2020 23:20