Vilja bjarga villikisum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. janúar 2020 06:15 Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður. Dýr Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður.
Dýr Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira