Innlent

Ákærður fyrir nauðgun á salerni

Sylvía Hall skrifar
Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Vísir/Vilhelm

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir nauðgun sem átti sér stað í maí 2018. Atvikið átti sér stað á salerni veitingastaðar.

Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar kemur fram að manninum er gefið að sök að hafa notfært sér að konan hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar.

Konan fer fram á fimm milljónir í miskabætur en málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í gær.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.