Lífið

Fjölnir og Margrét eiga von á barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
ffhf

Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson og Margrét Magnúsdóttir lögfræðingur, eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Mbl.is greinir frá en þar segir að Fjölnir hafi greint frá tíðindunum á Facebook í gær. Stöðufærslan virðist aftur á móti vera horfinn en ennþá er hægt að sjá hamingjuóskum rigna yfir parið.

Fjölnir og Margrét hafa verið í sambandi frá því árið 2017.

„Fallega, góða og besta í heimi er komin 16 vikur á leið,“ skrifaði Fjölnir á Facebook.

   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.