Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Birgir Olgeirsson skrifar 9. mars 2020 20:39 Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“ Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36
Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38