Innlent

Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Víðir Reynisson, Alma Möller og Þórólfur Guðnason eru orðnir fastagestir á tölvuskjám og símum landsmanna.
Víðir Reynisson, Alma Möller og Þórólfur Guðnason eru orðnir fastagestir á tölvuskjám og símum landsmanna. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3.

Á fundinum í dag munu Víðir Reynisson, yfirlögreglustjóri, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir, fara yfir stöðu mála með tillti til COVID-19.

Jafnframt mun María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar utanríkisráðuneytisins, ræða stöðu þeirra Íslendinga sem eru staddir erlendis á skilgreindum hættusvæðum eða í sóttkví.

Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan. Þeir sem geta ekki hlustað geta fylgst með í vaktinni.

Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá hér að neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.