Francisca komin að bryggju í Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2020 08:50 Frá aðgerðum björgunarsveita og hafnarstarfsmanna í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Francisca sést í baksýn. Vísir/vilhelm Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26