Francisca komin að bryggju í Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2020 08:50 Frá aðgerðum björgunarsveita og hafnarstarfsmanna í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Francisca sést í baksýn. Vísir/vilhelm Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26