Öldrunarheimili á Akureyri loka á heimsóknir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2020 12:34 Öldrunarheimili á Akureyri hafa lokað á heimsóknir. vísir/vilhelm Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Hjúkrunarheimili víðs vegar um landið hafa gripið til sömu ráðstafana. Engar heimsóknir verða leyfðar, engar ferðir íbúa út í bæ en íbúar mega vera á ferðinni innan Öldrunarheimila Akureyrar en mælst er til að fólk haldi sig sem mest á sínu heimili. Þá mun starfsfólk borða mat á sínum heimilum, langar neglur, skart og naglalakk hefur verið bannað meðal starfsfólks. Þá teljast börn starfsmanna gestir og eru þeim því einnig óheimilt að koma á Öldrunarheimilin. Sjá einnig: Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Þá verður dagþjálfun með óbreyttu sniði en staðan verður endurmetin á morgun, mánudaginn 9. mars. Almennt iðju- og félagsstarf fellur niður. Iðjuþjálfun á heimilum verður óbreytt og stoðþjónusta eins og sjúkraþjálfun, hárgreiðsla, fótsnyrting og fleira stendur enn til boða. Wuhan-veiran Akureyri Tengdar fréttir Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36 Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17 Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Hjúkrunarheimili víðs vegar um landið hafa gripið til sömu ráðstafana. Engar heimsóknir verða leyfðar, engar ferðir íbúa út í bæ en íbúar mega vera á ferðinni innan Öldrunarheimila Akureyrar en mælst er til að fólk haldi sig sem mest á sínu heimili. Þá mun starfsfólk borða mat á sínum heimilum, langar neglur, skart og naglalakk hefur verið bannað meðal starfsfólks. Þá teljast börn starfsmanna gestir og eru þeim því einnig óheimilt að koma á Öldrunarheimilin. Sjá einnig: Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Þá verður dagþjálfun með óbreyttu sniði en staðan verður endurmetin á morgun, mánudaginn 9. mars. Almennt iðju- og félagsstarf fellur niður. Iðjuþjálfun á heimilum verður óbreytt og stoðþjónusta eins og sjúkraþjálfun, hárgreiðsla, fótsnyrting og fleira stendur enn til boða.
Wuhan-veiran Akureyri Tengdar fréttir Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36 Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17 Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36
Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17
Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30