Lífið

Halldóra og Kristinn eiga von á barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Halldóra Mogensen er þingmaður Pírata. Hún og Kristinn hafa verið par frá því á síðasta ári.
Halldóra Mogensen er þingmaður Pírata. Hún og Kristinn hafa verið par frá því á síðasta ári. vísir/vilhelm

„Frétt dagsins er af lítilli geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum.“

Þetta skrifar þingmaður Pírata Halldóra Mogensen sem á von á sínu fyrsta barni með Kristni Jóni Ólafssyni.

Fyrir á hún eina dóttur sem er fædd árið 2010. Halldóra og Kristinn hafa verið í sambandi frá því í október síðastliðnum.

Frétt dagsins er af lítillri geimveru á stærð við lime sem vex og dafnar í mestu makindum

Posted by Halldóra Mogensen on Föstudagur, 15. maí 2020


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.