Innlent

Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði.
Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Vísir/Vilhelm

Tveir voru fluttir á slysadeild með grun um reykeitrun eftir að eldur kom upp í pappakössum við Lindarbraut á Seltjarnarnesi á fimmta tímanum í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var um minniháttar eld að ræða, sem búið var að slökkva þegar viðbragðsaðila bar að garði. Tilefni þótti þó til þess að flytja tvo á slysadeild til skoðunar vegna gruns um mögulega reykeitrun.

Mynd frá vettvangi.Vísir


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×