Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2019 21:24 Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, æfinga- og kennsluflugi næstu fimmtán til tuttugu árin. Framsóknarflokkurinn hefur haft það á stefnuskrá sinni að flugvöllur ætti að vera áfram í Vatnsmýri í Reykjavík. Formaður flokksins skrifaði undir samkomulagið við Reykjavíkurborg um rannsóknir í Hvassahrauni í vikunni. Í Víglínunni í dag fagnaði hann þessu samkomulagi því nú verði hægt að rífast um staðreyndir. „Samkvæmt aðalskipulaginu, þá á þessi völlur að loka 2022 og 2024. Menn láta eins og þetta sé svona. Sumir hafa haldið því fram að Hvassahraun sé bara tilbúið. Aðrir segja „Hann verður aldrei tilbúinn, þess vegna heitir hann Hvassahraun og þetta er ekki hægt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í Víglínunni í dag. Hann varpaði þar fram spurningu um hvernig hægt væri að taka umræðu um stöðu flugvallarins, ef menn „[æptu] bara í allar áttir,“ og enginn segði neitt. „Svo hafa menn skrifað undir samninga hægri og vinstri, sem gera það að verkum að það er alltaf verið að þrengja að vellinum. Nú þurfum við bara að kanna það, hvað er satt og hvað er rétt,“ sagði Sigurður Ingi. Viðtalið við Sigurð Inga úr Víglínunni má sjá í heild sinni hér að neðan. Fréttir af flugi Samgöngur Víglínan Vogar Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Sjá meira
Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, æfinga- og kennsluflugi næstu fimmtán til tuttugu árin. Framsóknarflokkurinn hefur haft það á stefnuskrá sinni að flugvöllur ætti að vera áfram í Vatnsmýri í Reykjavík. Formaður flokksins skrifaði undir samkomulagið við Reykjavíkurborg um rannsóknir í Hvassahrauni í vikunni. Í Víglínunni í dag fagnaði hann þessu samkomulagi því nú verði hægt að rífast um staðreyndir. „Samkvæmt aðalskipulaginu, þá á þessi völlur að loka 2022 og 2024. Menn láta eins og þetta sé svona. Sumir hafa haldið því fram að Hvassahraun sé bara tilbúið. Aðrir segja „Hann verður aldrei tilbúinn, þess vegna heitir hann Hvassahraun og þetta er ekki hægt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í Víglínunni í dag. Hann varpaði þar fram spurningu um hvernig hægt væri að taka umræðu um stöðu flugvallarins, ef menn „[æptu] bara í allar áttir,“ og enginn segði neitt. „Svo hafa menn skrifað undir samninga hægri og vinstri, sem gera það að verkum að það er alltaf verið að þrengja að vellinum. Nú þurfum við bara að kanna það, hvað er satt og hvað er rétt,“ sagði Sigurður Ingi. Viðtalið við Sigurð Inga úr Víglínunni má sjá í heild sinni hér að neðan.
Fréttir af flugi Samgöngur Víglínan Vogar Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Sjá meira