Gekk inn kirkjuna undir StarWars-laginu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. apríl 2017 09:00 Íris Fjóla fékk nýtt rúm í herbergið sitt í fermingargjöf. Vísir/Ernir Íris Fjóla Friðriksdóttir kveðst hafa hlakkað til fermingardagsins í tvö ár. Hvernig leið henni svo þegar að honum kom? Vel, mér fannst fermingarathöfnin notaleg stund og líka skemmtilegt og fyndið að við gengum inn kirkjuna undir StarWars-laginu. Tókstu undir í sálmunum? Ég fylgdist með þeim á blaðinu, en söng með í „Hallelúja“ eftir Leonard Cohen. Hvaða ritningarorð valdir þú að fara með? Ég valdi Gullnu regluna, „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Mér fannst þau tengjast mér best. Tókstu eftir einhverju sem presturinn sagði? Já, ég man sérstaklega eftir því að Pálmi sagði: „Ekki hætta að vera börn þó að þið séuð talin vera komin í fullorðinna manna tölu.“ Komu gestir til þín á eftir? Já, það komu góðir gestir og héldu upp á daginn með mér. Það var gaman. Ég bjó til Kahoot-spurningaleik um mig og gestirnir kynntust mér enn betur. Einhverjar gjafir? Ég fékk rúm, sjónvarp, hægindastól, þrjár ferðatöskur, rúmföt og margt annað fallegt. Var eitthvað „best“ við daginn? Ég veit ekki hvort það var eitthvað eitt best. Mér leið bara vel allan daginn og var ánægð þegar ég fór að sofa. Hvert er helsta áhugamálið? Handbolti. Ertu farin að skipuleggja sumarið? Ég hlakka til sumarsins. Ég fer í keppnisferð til Danmerkur með handboltaliðinu og til Ameríku með frænku minni. Svo ætla ég með fjölskyldunni hringinn í kringum landið. Við förum að veiða, ég elska að veiða á stöng. Fermingar Krakkar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
Íris Fjóla Friðriksdóttir kveðst hafa hlakkað til fermingardagsins í tvö ár. Hvernig leið henni svo þegar að honum kom? Vel, mér fannst fermingarathöfnin notaleg stund og líka skemmtilegt og fyndið að við gengum inn kirkjuna undir StarWars-laginu. Tókstu undir í sálmunum? Ég fylgdist með þeim á blaðinu, en söng með í „Hallelúja“ eftir Leonard Cohen. Hvaða ritningarorð valdir þú að fara með? Ég valdi Gullnu regluna, „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Mér fannst þau tengjast mér best. Tókstu eftir einhverju sem presturinn sagði? Já, ég man sérstaklega eftir því að Pálmi sagði: „Ekki hætta að vera börn þó að þið séuð talin vera komin í fullorðinna manna tölu.“ Komu gestir til þín á eftir? Já, það komu góðir gestir og héldu upp á daginn með mér. Það var gaman. Ég bjó til Kahoot-spurningaleik um mig og gestirnir kynntust mér enn betur. Einhverjar gjafir? Ég fékk rúm, sjónvarp, hægindastól, þrjár ferðatöskur, rúmföt og margt annað fallegt. Var eitthvað „best“ við daginn? Ég veit ekki hvort það var eitthvað eitt best. Mér leið bara vel allan daginn og var ánægð þegar ég fór að sofa. Hvert er helsta áhugamálið? Handbolti. Ertu farin að skipuleggja sumarið? Ég hlakka til sumarsins. Ég fer í keppnisferð til Danmerkur með handboltaliðinu og til Ameríku með frænku minni. Svo ætla ég með fjölskyldunni hringinn í kringum landið. Við förum að veiða, ég elska að veiða á stöng.
Fermingar Krakkar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira