Vigdís Finnbogadóttir: „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan í ruslinu með latínunni“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 17:02 Vigdís Finnbogadóttir við afhendingu á Bjartsýnisverðlaununum á Kjarvalsstöðum í fyrra. Vísir/Ernir Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku. Hvorki ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl, né raftækin, sem orðin eru ómissandi hluti af daglegu lífi, tala íslensku. Þetta kemur fram í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskrar tungu í alþjóðasamfélagi. Fréttaveitan náði tali af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, en hún hefur þungar áhyggjur af íslenskunni í tæknilegu samhengi. „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan ruslinu - með latínunni,“ sagði Vígdís og vísar þar til þess að latína telst útdautt tungumál. Þá var einnig rætt við Eirík Rögnvaldsson, íslenskufræðing og sérfræðing í tungutækni. „Eftir því sem íslenskan verður óþarfari í daglegu lífi, því nær kemst þjóðin því að hætta að tala hana,“ sagði hann. Staða íslenskunnar í stafrænum heimi er áhyggjuefni en ásamt lettnesku, litháísku, írsk-gelísku og maltnesku er hún verst stödd allra tungumála á því sviði. Samkvæmt AP er áætlað að um einn milljarð íslenskra króna þurfi til þróunar á tæknibúnaði sem komi til með að stuðla að björgun íslenskunnar á stafrænni öld. Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku. Hvorki ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl, né raftækin, sem orðin eru ómissandi hluti af daglegu lífi, tala íslensku. Þetta kemur fram í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskrar tungu í alþjóðasamfélagi. Fréttaveitan náði tali af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, en hún hefur þungar áhyggjur af íslenskunni í tæknilegu samhengi. „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan ruslinu - með latínunni,“ sagði Vígdís og vísar þar til þess að latína telst útdautt tungumál. Þá var einnig rætt við Eirík Rögnvaldsson, íslenskufræðing og sérfræðing í tungutækni. „Eftir því sem íslenskan verður óþarfari í daglegu lífi, því nær kemst þjóðin því að hætta að tala hana,“ sagði hann. Staða íslenskunnar í stafrænum heimi er áhyggjuefni en ásamt lettnesku, litháísku, írsk-gelísku og maltnesku er hún verst stödd allra tungumála á því sviði. Samkvæmt AP er áætlað að um einn milljarð íslenskra króna þurfi til þróunar á tæknibúnaði sem komi til með að stuðla að björgun íslenskunnar á stafrænni öld.
Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15
Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30
Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15