Innlent

Langar raðir hafa myndast inn á endur­vinnslu­stöðvar SORPU

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Langar raðir hafa myndast inn á endurvinnslustöðvar SORPU.
Langar raðir hafa myndast inn á endurvinnslustöðvar SORPU. vísir

Langar raðir hafa myndast inn á allar endurvinnslustöðvar SORPU. Afgreiðsla gengur hægar en vanalega sökum fjöldatakmarakana sem miðast við 20 manns inni á stöðvunum hverju sinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SORPU.

Viðskiptavinir eru hvattir til að „gera eitthvað skemmtilegra en að taka til í geymslunni og bíða í röð.“


Tengdar fréttir

Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu.

Sorpa fékk sjö metanknúna bíla

Sorpa bs. fékk í gær afhenta sjö metanknúna Volkswagen bíla frá Heklu. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Hekla sendi frá sér í kvöld. Um er að ræða fjóra VW Caddy life EcoFuel og þrjá VW Caddy EcoFuel. Bílarnir eru með tvíbrennihreyfli, sem þýðir að þeir geta gengið bæði fyrir metani og bensíni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×