Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2020 12:30 Kindabjúgu er vara, sem hefur verið á markaði í 100 ár er að slá í gegnum hjá landsmönnum á tímum Covid-19. Pylsur eru líka mjög vinsælar. Sláturfélag Suðurlands Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira