Sóttkvíðaplaylisti Veirmundar Galtýssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. apríl 2020 17:14 Laglínur sem finna má á listanum geta fests á heilum og verið afar smitandi. Veirmundur Galtýsson á ekkert skylt við sveiflukónginn Geirmund Valtýsson, en er nýr plötusnúður sem sérhæfir sig í sóttkvíar- og veirutengdri tónlist. Var hann fenginn til að setja saman lagalista sérsniðinn að samkomubanni í stað hefðbundins föstudagsplaylista. Vísir náði tali af Veirmundi þar sem hann var nýkominn úr loftinu eftir að hafa streymt skífuþeytingi á Primaveira hátíðinni margkunnugu. Veirmundur segir listann „uppfullan af smellum sem hafa á einhverjum tímapunkti orðið viral á einhvern hátt.“ Lögin tengist öll á einhvern hátt ástandinu og þeim veiruleika sem við þurfum að búa við í dag, og séu þar að auki öll á íslensku. Veirmundur Galtýsson er í raun og veiru hugarburður blaðamanns Vísis. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Veirmundur Galtýsson á ekkert skylt við sveiflukónginn Geirmund Valtýsson, en er nýr plötusnúður sem sérhæfir sig í sóttkvíar- og veirutengdri tónlist. Var hann fenginn til að setja saman lagalista sérsniðinn að samkomubanni í stað hefðbundins föstudagsplaylista. Vísir náði tali af Veirmundi þar sem hann var nýkominn úr loftinu eftir að hafa streymt skífuþeytingi á Primaveira hátíðinni margkunnugu. Veirmundur segir listann „uppfullan af smellum sem hafa á einhverjum tímapunkti orðið viral á einhvern hátt.“ Lögin tengist öll á einhvern hátt ástandinu og þeim veiruleika sem við þurfum að búa við í dag, og séu þar að auki öll á íslensku. Veirmundur Galtýsson er í raun og veiru hugarburður blaðamanns Vísis.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira