Aflétta takmörkunum á ferðum um Öskju Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2014 17:03 Mikið berghlaup varð í Öskju þann 21. júlí síðastliðinn. Vísir/Sveinn Brynjólfsson Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur aflétt takmörkunum á ferðum um Öskju. Í fréttatilkynningu segir að berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21.júlí síðastliðinn hafi sýnt að ferðafólki á svæðinu kunni almennt séð að vera meiri hætta búin af völdum stórra berghlaupa og flóðbylgna en menn hafa áður gert sér skýra grein fyrir. „Með hliðsjón af rannsóknarniðurstöðum Veðurstofu og Háskóla Íslands um hrunhættu við Suðurbotna ekki talið að sú hætta sé tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. Af þeim sökum hafa lögreglustjórinn á Húsavík og Vatnajökulsþjóðgarður í samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem verið hafa á ferðum við Víti í Öskju að undanförnu.“ Í tilkynningunni er ferðamönnum þó bent á að fylgja þeim varúðarreglum sem settar hafa verið upp af svæðinu og taka mið af eftirfarandi þáttum. „1. Varað er við hættu á flóðbylgjum í Öskjuvatni sem berghlaup niður í vatnið geta hrundið af stað og geta ógnað ferðafólki sem er nærri vatninu. Ef fólk verður vart við hrun í fjöllunum við vatnið ætti það að forða sér frá vatninu og upp í hlíðar. Flóðbylgja er 1-2 mínútur að ferðast þvert yfir vatnið. 2. Ekki eru vísbendingar um vaxandi eldvirkni í Öskju í tengslum við berghlaupið. 3. Ekki er talin aukin hætta á jarðskjálftum í Öskju í kjölfar berghlaupsins. 4. Ekki eru sjáanleg ummerki sem benda til yfirvofandi hættu á frekari berghlaupum. Við upptakasvæði berghlaupsins má sjá stalla þar sem hreyfing hefur orðið á jarðlögum sem geta hlaupið fram en ekki er unnt að segja hvort berghlaup verði þar á næstu mánuðum, árum eða áratugum. Enn fremur eru sprungur á um 30–50m breiðu svæði við jaðra berghlaupsins báðum megin. Þar gætu komið frekari hlaup sem þó yrðu að öllum líkindum minni en berghlaupið 21. júlí. Í ljósi þessa er rétt að vara við öllum ferðum um sjálft skriðusvæðið þar sem berghlaupið féll. Brotstál skriðunnar er mjög óstöðugt og þar mun hrun verða algengt næstu árin. Brún öskjunnar er einnig óstöðug víða annars staðar. Umræddir staðir eru afar fáfanir og því um litlar takmarkanir að ræða“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur aflétt takmörkunum á ferðum um Öskju. Í fréttatilkynningu segir að berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21.júlí síðastliðinn hafi sýnt að ferðafólki á svæðinu kunni almennt séð að vera meiri hætta búin af völdum stórra berghlaupa og flóðbylgna en menn hafa áður gert sér skýra grein fyrir. „Með hliðsjón af rannsóknarniðurstöðum Veðurstofu og Háskóla Íslands um hrunhættu við Suðurbotna ekki talið að sú hætta sé tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. Af þeim sökum hafa lögreglustjórinn á Húsavík og Vatnajökulsþjóðgarður í samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem verið hafa á ferðum við Víti í Öskju að undanförnu.“ Í tilkynningunni er ferðamönnum þó bent á að fylgja þeim varúðarreglum sem settar hafa verið upp af svæðinu og taka mið af eftirfarandi þáttum. „1. Varað er við hættu á flóðbylgjum í Öskjuvatni sem berghlaup niður í vatnið geta hrundið af stað og geta ógnað ferðafólki sem er nærri vatninu. Ef fólk verður vart við hrun í fjöllunum við vatnið ætti það að forða sér frá vatninu og upp í hlíðar. Flóðbylgja er 1-2 mínútur að ferðast þvert yfir vatnið. 2. Ekki eru vísbendingar um vaxandi eldvirkni í Öskju í tengslum við berghlaupið. 3. Ekki er talin aukin hætta á jarðskjálftum í Öskju í kjölfar berghlaupsins. 4. Ekki eru sjáanleg ummerki sem benda til yfirvofandi hættu á frekari berghlaupum. Við upptakasvæði berghlaupsins má sjá stalla þar sem hreyfing hefur orðið á jarðlögum sem geta hlaupið fram en ekki er unnt að segja hvort berghlaup verði þar á næstu mánuðum, árum eða áratugum. Enn fremur eru sprungur á um 30–50m breiðu svæði við jaðra berghlaupsins báðum megin. Þar gætu komið frekari hlaup sem þó yrðu að öllum líkindum minni en berghlaupið 21. júlí. Í ljósi þessa er rétt að vara við öllum ferðum um sjálft skriðusvæðið þar sem berghlaupið féll. Brotstál skriðunnar er mjög óstöðugt og þar mun hrun verða algengt næstu árin. Brún öskjunnar er einnig óstöðug víða annars staðar. Umræddir staðir eru afar fáfanir og því um litlar takmarkanir að ræða“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35
Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28