Lífið

Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tilkynntu kyn barnsins á skemmtilegan hátt.
Tilkynntu kyn barnsins á skemmtilegan hátt.

Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram.

Guðmundur er sonur fjölmiðlamannsins Felix Bergsonar og því er hann og Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, að verða afar.

„Það. Er. Strákur!!,“ skrifar Þuríður á Instagram og birtir með færslunni tvær myndir sem sjá má hér að  neðan.

 
 
 
View this post on Instagram

Það. Er. Strákur!!

A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jan 20, 2020 at 4:40pm PST


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.