Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2018 15:03 Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle. vísir/getty Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. Frá þessu er greint á vef TMZ en nokkrum vikum fyrir brúðkaup Meghan og Harry Bretaprins fluttu fjölmiðlar fréttir af því að Thomas hefði beðið dóttur sína um peninga að minnsta kosti tvisvar og að hún hefði neitað honum í bæði skiptin. Thomas segir við TMZ að þessi fréttaflutningur sé algjört bull. Hann segist eiga ágætan lífeyrissjóð og að hann þurfi ekki hjálp frá dóttur sinni þegar kemur að peningum en hann viti að Meghan myndi hjálpa honum ef hún gæti. Þá segir Thomas jafnframt að peningar hafi aldrei komið til tals hjá honum og dóttur hans. Kóngafólk Tengdar fréttir „Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30 Varalestrargrín úr konunglega brúðkaupinu slær í gegn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 24. maí 2018 14:30 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. Frá þessu er greint á vef TMZ en nokkrum vikum fyrir brúðkaup Meghan og Harry Bretaprins fluttu fjölmiðlar fréttir af því að Thomas hefði beðið dóttur sína um peninga að minnsta kosti tvisvar og að hún hefði neitað honum í bæði skiptin. Thomas segir við TMZ að þessi fréttaflutningur sé algjört bull. Hann segist eiga ágætan lífeyrissjóð og að hann þurfi ekki hjálp frá dóttur sinni þegar kemur að peningum en hann viti að Meghan myndi hjálpa honum ef hún gæti. Þá segir Thomas jafnframt að peningar hafi aldrei komið til tals hjá honum og dóttur hans.
Kóngafólk Tengdar fréttir „Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30 Varalestrargrín úr konunglega brúðkaupinu slær í gegn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 24. maí 2018 14:30 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn” Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina. 23. maí 2018 13:30
Varalestrargrín úr konunglega brúðkaupinu slær í gegn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn. 24. maí 2018 14:30
Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10