Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2020 11:30 Kristinn Pétursson sjómaður segist vera Norðfirðingur en hann ætli þó að drepast á Djúpavogi. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana: Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana:
Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45