Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. maí 2020 19:15 Kindurnar og lömbin á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi njóta ákveðinna fríðinda því þær fá tónleika á hverjum degi í sauðburðinum. Þá vekur eitt lamb í fjárhúsinu sérstaka athygli fyrir fallega litasamsetningu. Magnús Erlendsson og María Weiss eru kúa og sauðfjárbændur á bænum en sauðburður stendur þar yfir. Nýlega komi í heiminn hjá þeim mjög falleg gimbur með allskonar liti. „Þetta eru margir litir, hvítar lappir og svartir leggir, brún kápa og hvít króna,“ segir Magnús Erlendsson, bóndi. Lambið hefur fengið Embla en það er tvílembingur. Hún fær örugglega að lifa. Það er dekrað við kindurnar og lömbin á bænum því María Weiss sem er fiðluleikari spilar í fjárhúsinu á hverjum degi. Embla er með nokkra liti og mjög fallegt lamb, sem verður framtíðarkind á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Á þessum tíma er maður mikið í fjárhúsinu, frá sex á morgnanna og fram að miðnætti, þá fær fiðlan að vera með. Kindunum og lömbunum líkar tónlistin vel, ærnar mjólka allavega vel“, segir María og hlær. Þá segir hún mjög gaman að eiga fallegt lamb eins og Emblu með alla þessa liti. En eiga kindurnar og lömbin eitthvað uppáhalds lag hjá Maríu þegar hún og Magnús eru í fjárhúsinu með þeim? „Já, ég held að það sé Sprengisandur, það er frekar vinsælt hjá þeim.“ Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Kindurnar og lömbin á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi njóta ákveðinna fríðinda því þær fá tónleika á hverjum degi í sauðburðinum. Þá vekur eitt lamb í fjárhúsinu sérstaka athygli fyrir fallega litasamsetningu. Magnús Erlendsson og María Weiss eru kúa og sauðfjárbændur á bænum en sauðburður stendur þar yfir. Nýlega komi í heiminn hjá þeim mjög falleg gimbur með allskonar liti. „Þetta eru margir litir, hvítar lappir og svartir leggir, brún kápa og hvít króna,“ segir Magnús Erlendsson, bóndi. Lambið hefur fengið Embla en það er tvílembingur. Hún fær örugglega að lifa. Það er dekrað við kindurnar og lömbin á bænum því María Weiss sem er fiðluleikari spilar í fjárhúsinu á hverjum degi. Embla er með nokkra liti og mjög fallegt lamb, sem verður framtíðarkind á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Á þessum tíma er maður mikið í fjárhúsinu, frá sex á morgnanna og fram að miðnætti, þá fær fiðlan að vera með. Kindunum og lömbunum líkar tónlistin vel, ærnar mjólka allavega vel“, segir María og hlær. Þá segir hún mjög gaman að eiga fallegt lamb eins og Emblu með alla þessa liti. En eiga kindurnar og lömbin eitthvað uppáhalds lag hjá Maríu þegar hún og Magnús eru í fjárhúsinu með þeim? „Já, ég held að það sé Sprengisandur, það er frekar vinsælt hjá þeim.“
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira