Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 27. mars 2014 10:16 Frá vinstri: Árni Páll Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Birgitta Jónsdóttir. Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. Segja þeir ýmist að tillögurnar séu óviðunandi, óréttlátar, hagstjórnin sé vond eða að um ranga félagslega forgangsröðun sé að ræða. „Við fyrstu sýn virðist sem þetta sé langt frá því að standast prófið um réttlæti. Forsendubresturinn er ekki bættur hjá því fólki sem varð fyrir honum og fólk sem jafnvel hagnaðist á þróun síðustu ára mun fá fé úr ríkissjóði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynntu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. „Það sem ég hef áhyggjur af í þessu er að félagslega sé þetta ekki rétt forgangsröðun. Það kemur fram að þeir sem eru tekjuhæstir eru að fá 15 prósent af þessari niðurfellingu. Við höfum því áhyggjur af því að þessi aðgerð dugi ekki til fyrir þá sem eru í raunverulegum greiðsluvanda,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Viðbörgð Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, eru á svipaða leið. „Þetta er undir merkjum réttlætis en við eigum mjög erfitt með að sjá réttlætið í því að fólk sem á verðmætar eignir sem hafa hækkað í verði og hefur góðar tekjur fái talsvert fé beint úr ríkissjóði,“ segir Guðmundur. „Ég held að kjósendur Framsóknarflokksins verði að gera það upp við sig hvort þetta sé stóri lottóvinningurinn eða ekki. Þetta er öðruvísi en það sem var lofað,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata. Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. Segja þeir ýmist að tillögurnar séu óviðunandi, óréttlátar, hagstjórnin sé vond eða að um ranga félagslega forgangsröðun sé að ræða. „Við fyrstu sýn virðist sem þetta sé langt frá því að standast prófið um réttlæti. Forsendubresturinn er ekki bættur hjá því fólki sem varð fyrir honum og fólk sem jafnvel hagnaðist á þróun síðustu ára mun fá fé úr ríkissjóði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynntu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. „Það sem ég hef áhyggjur af í þessu er að félagslega sé þetta ekki rétt forgangsröðun. Það kemur fram að þeir sem eru tekjuhæstir eru að fá 15 prósent af þessari niðurfellingu. Við höfum því áhyggjur af því að þessi aðgerð dugi ekki til fyrir þá sem eru í raunverulegum greiðsluvanda,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Viðbörgð Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, eru á svipaða leið. „Þetta er undir merkjum réttlætis en við eigum mjög erfitt með að sjá réttlætið í því að fólk sem á verðmætar eignir sem hafa hækkað í verði og hefur góðar tekjur fái talsvert fé beint úr ríkissjóði,“ segir Guðmundur. „Ég held að kjósendur Framsóknarflokksins verði að gera það upp við sig hvort þetta sé stóri lottóvinningurinn eða ekki. Þetta er öðruvísi en það sem var lofað,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata.
Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00
Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30