Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 27. mars 2014 10:16 Frá vinstri: Árni Páll Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Birgitta Jónsdóttir. Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. Segja þeir ýmist að tillögurnar séu óviðunandi, óréttlátar, hagstjórnin sé vond eða að um ranga félagslega forgangsröðun sé að ræða. „Við fyrstu sýn virðist sem þetta sé langt frá því að standast prófið um réttlæti. Forsendubresturinn er ekki bættur hjá því fólki sem varð fyrir honum og fólk sem jafnvel hagnaðist á þróun síðustu ára mun fá fé úr ríkissjóði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynntu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. „Það sem ég hef áhyggjur af í þessu er að félagslega sé þetta ekki rétt forgangsröðun. Það kemur fram að þeir sem eru tekjuhæstir eru að fá 15 prósent af þessari niðurfellingu. Við höfum því áhyggjur af því að þessi aðgerð dugi ekki til fyrir þá sem eru í raunverulegum greiðsluvanda,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Viðbörgð Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, eru á svipaða leið. „Þetta er undir merkjum réttlætis en við eigum mjög erfitt með að sjá réttlætið í því að fólk sem á verðmætar eignir sem hafa hækkað í verði og hefur góðar tekjur fái talsvert fé beint úr ríkissjóði,“ segir Guðmundur. „Ég held að kjósendur Framsóknarflokksins verði að gera það upp við sig hvort þetta sé stóri lottóvinningurinn eða ekki. Þetta er öðruvísi en það sem var lofað,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata. Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. Segja þeir ýmist að tillögurnar séu óviðunandi, óréttlátar, hagstjórnin sé vond eða að um ranga félagslega forgangsröðun sé að ræða. „Við fyrstu sýn virðist sem þetta sé langt frá því að standast prófið um réttlæti. Forsendubresturinn er ekki bættur hjá því fólki sem varð fyrir honum og fólk sem jafnvel hagnaðist á þróun síðustu ára mun fá fé úr ríkissjóði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynntu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. „Það sem ég hef áhyggjur af í þessu er að félagslega sé þetta ekki rétt forgangsröðun. Það kemur fram að þeir sem eru tekjuhæstir eru að fá 15 prósent af þessari niðurfellingu. Við höfum því áhyggjur af því að þessi aðgerð dugi ekki til fyrir þá sem eru í raunverulegum greiðsluvanda,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Viðbörgð Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, eru á svipaða leið. „Þetta er undir merkjum réttlætis en við eigum mjög erfitt með að sjá réttlætið í því að fólk sem á verðmætar eignir sem hafa hækkað í verði og hefur góðar tekjur fái talsvert fé beint úr ríkissjóði,“ segir Guðmundur. „Ég held að kjósendur Framsóknarflokksins verði að gera það upp við sig hvort þetta sé stóri lottóvinningurinn eða ekki. Þetta er öðruvísi en það sem var lofað,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata.
Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00
Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30