Má ekki gefa blóð í mánuð 13. október 2005 14:32 Til að forðast sýkingu vesturnílarveiru hefur Blóðbankinn ákveðið að fólk sem ferðast hefur til Norður-Ameríku á tímabilinu frá 1. júní til 30. nóvember ár hvert gefi ekki blóð fyrr en mánuði eftir heimkomu. Að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis er vesturnílarsótt sjaldgæf í Evrópu og því ekki verið tekin sambærileg ákvörðun vegna ferða þangað. "Sjúkdómurinn hefur hins vegar verið að breiðast út í Norður-Ameríku undanfarin ár, þar sem hann var nánast óþekktur." Í síðasta mánuði greindist Vesturnílarsótt í tveimur ferðamönnum sem sneru heim til Írlands úr sumarleyfi í Algarve í Portúgal. Haraldur segir ekki talda ástæðu til að vara við ferðalögum til landa þar sem sýkingar hefur verið vart. Embættið leggur þó til að fólk forðist moskítóbit eftir megni, því sjúkdómurinn berst með flugunum. Sóttvarnalæknir segir Vesturnílarsótt í flestum tilfellum einkennalausa eða væga, en hún geti þó valdið alvarlegum sjúkdómi í innan við einu prósenti tilfella. "Í eldra fólki getur þetta orðið svæsnara og komið upp sýking í miðtaugakerfi sem jafnvel getur leitt til dauða en það er mjög sjaldgæft," segir hann. Ráð Landlæknisembættisins til að verjast moskítóbiti á ferðalögum: 1 Klæðast langermaskyrtum, síðbuxum og lokuðum skóm úti við eftir sólsetur. 2 Bera mýflugnafælandi áburð á bera húð (bestu efnin innihalda DEET). 3 Hægt er að úða föt með mýflugnafælandi vökva. 4 Forðast svæði þar sem vitað er að mikið er af moskítóflugum. 5 Sofa í loftkældum herbergjum en moskítóflugur þrífast ekki þar. Fréttir Innlent Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Til að forðast sýkingu vesturnílarveiru hefur Blóðbankinn ákveðið að fólk sem ferðast hefur til Norður-Ameríku á tímabilinu frá 1. júní til 30. nóvember ár hvert gefi ekki blóð fyrr en mánuði eftir heimkomu. Að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis er vesturnílarsótt sjaldgæf í Evrópu og því ekki verið tekin sambærileg ákvörðun vegna ferða þangað. "Sjúkdómurinn hefur hins vegar verið að breiðast út í Norður-Ameríku undanfarin ár, þar sem hann var nánast óþekktur." Í síðasta mánuði greindist Vesturnílarsótt í tveimur ferðamönnum sem sneru heim til Írlands úr sumarleyfi í Algarve í Portúgal. Haraldur segir ekki talda ástæðu til að vara við ferðalögum til landa þar sem sýkingar hefur verið vart. Embættið leggur þó til að fólk forðist moskítóbit eftir megni, því sjúkdómurinn berst með flugunum. Sóttvarnalæknir segir Vesturnílarsótt í flestum tilfellum einkennalausa eða væga, en hún geti þó valdið alvarlegum sjúkdómi í innan við einu prósenti tilfella. "Í eldra fólki getur þetta orðið svæsnara og komið upp sýking í miðtaugakerfi sem jafnvel getur leitt til dauða en það er mjög sjaldgæft," segir hann. Ráð Landlæknisembættisins til að verjast moskítóbiti á ferðalögum: 1 Klæðast langermaskyrtum, síðbuxum og lokuðum skóm úti við eftir sólsetur. 2 Bera mýflugnafælandi áburð á bera húð (bestu efnin innihalda DEET). 3 Hægt er að úða föt með mýflugnafælandi vökva. 4 Forðast svæði þar sem vitað er að mikið er af moskítóflugum. 5 Sofa í loftkældum herbergjum en moskítóflugur þrífast ekki þar.
Fréttir Innlent Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira