FXX sýnir alla 552 Simpsons-þættina í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 12:59 Þættirnir hafa verið á dagskrá síðustu 25 ár. Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira