Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Birigr Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 12:03 „Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum. Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
„Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum.
Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50