„Erfiðara hlutskipti að vera karl en kona“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 20:01 „Jafnréttisbaráttu kvenna lauk með fullum sigri kvenna,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að það sé mun erfiðara að vera karl en kona í vestrænu samfélagi. Bandarískur prófessor er ósammála. Hannes Hólmsteinn flutti í dag erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um karlmennsku sem fram fer í Öskju. Í erindi sínu fjallaði Hannes um það sem hann kallar kúgun karla í vestrænu samfélagi. „Jafnréttisbaráttunni lauk með fullum sigri kvenna. Nú hallar á karla. Lífslíkur þeirra eru minni en kvenna, þeir eru miklu líklegri til að stytta sér aldur, líklegri til að fara í fangelsi og það er mjög margt annað sem bendir til þess að það sé blátt áfram erfiðara hlutskipti að vera karl en kona í vestrænu nútímaþjóðfélagi,“ segir Hannes.Bestu launin fólgin í börnunum Hannes viðurkennir að enn sé launamunur á milli kynjanna. Það sé hins vegar ekki vegna þess að karlar mismuni konum heldur vegna þess að konur velji störf sem geti farið saman við barneignir og heimilishald. Hannes segir það veita þeim mun meiri hamingju - miðað við karlmenn sem hafa tilhneigingu til að vinna mikið. „Náttúran neitaði mönnunum um það sem konur geta, sem er að bera börn í kviði sér og hafa þau á brjósti. Ég held að það gefi konum mikla lífsfyllingu sem mennirnir hafa ekki. Sjálf bestu launin eru auðvitað fólgin í börnunum, móðurhlutverkinu sem ég tel að menn eigi ekki að vanmeta.“Michael Kimmel, prófessor í félagsfræði við Stony Brook háskólann í New York, er ósammála Hannesi að nær öllu leyti. „Við sem styðjum jafnrétti kynjanna gætum tekið sömu tölfræði og Hannes notar til að undirstirka kúgun manna til þess að komast að þeirri niðurstöðu hvers vegna mikilvægt er að styðja jafnrétti kynjanna.“ Kimmel er ósammála um að karlmenn séu óhamingjusamari en konur. Hann bendir á rannsóknir sem sýna að kvæntir karlmenn séu mun hamingjusamari en þeir ókvæntu. „Hvers vegna eru kvæntir menn mun hamingjusamari en ókvæntir menn? Það er vegna þess að karlar fá mikið í gegnum hjónaband. Þeir fá matarþjónustu, kynlíf, þrif, o.fl.. Þetta er frábær samningur fyrir karlmenn,“ segir Kimmel. „Það er alls ekki þannig að menn séu óhamingjusamari en konur. Feðraveldi, mismunun kynjanna er karlmönnum í hag en í hjónabandi eru þeir mun hamingjusamari.“ Tengdar fréttir Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18 Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
„Jafnréttisbaráttu kvenna lauk með fullum sigri kvenna,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að það sé mun erfiðara að vera karl en kona í vestrænu samfélagi. Bandarískur prófessor er ósammála. Hannes Hólmsteinn flutti í dag erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um karlmennsku sem fram fer í Öskju. Í erindi sínu fjallaði Hannes um það sem hann kallar kúgun karla í vestrænu samfélagi. „Jafnréttisbaráttunni lauk með fullum sigri kvenna. Nú hallar á karla. Lífslíkur þeirra eru minni en kvenna, þeir eru miklu líklegri til að stytta sér aldur, líklegri til að fara í fangelsi og það er mjög margt annað sem bendir til þess að það sé blátt áfram erfiðara hlutskipti að vera karl en kona í vestrænu nútímaþjóðfélagi,“ segir Hannes.Bestu launin fólgin í börnunum Hannes viðurkennir að enn sé launamunur á milli kynjanna. Það sé hins vegar ekki vegna þess að karlar mismuni konum heldur vegna þess að konur velji störf sem geti farið saman við barneignir og heimilishald. Hannes segir það veita þeim mun meiri hamingju - miðað við karlmenn sem hafa tilhneigingu til að vinna mikið. „Náttúran neitaði mönnunum um það sem konur geta, sem er að bera börn í kviði sér og hafa þau á brjósti. Ég held að það gefi konum mikla lífsfyllingu sem mennirnir hafa ekki. Sjálf bestu launin eru auðvitað fólgin í börnunum, móðurhlutverkinu sem ég tel að menn eigi ekki að vanmeta.“Michael Kimmel, prófessor í félagsfræði við Stony Brook háskólann í New York, er ósammála Hannesi að nær öllu leyti. „Við sem styðjum jafnrétti kynjanna gætum tekið sömu tölfræði og Hannes notar til að undirstirka kúgun manna til þess að komast að þeirri niðurstöðu hvers vegna mikilvægt er að styðja jafnrétti kynjanna.“ Kimmel er ósammála um að karlmenn séu óhamingjusamari en konur. Hann bendir á rannsóknir sem sýna að kvæntir karlmenn séu mun hamingjusamari en þeir ókvæntu. „Hvers vegna eru kvæntir menn mun hamingjusamari en ókvæntir menn? Það er vegna þess að karlar fá mikið í gegnum hjónaband. Þeir fá matarþjónustu, kynlíf, þrif, o.fl.. Þetta er frábær samningur fyrir karlmenn,“ segir Kimmel. „Það er alls ekki þannig að menn séu óhamingjusamari en konur. Feðraveldi, mismunun kynjanna er karlmönnum í hag en í hjónabandi eru þeir mun hamingjusamari.“
Tengdar fréttir Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18 Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18
Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04