„Erfiðara hlutskipti að vera karl en kona“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 20:01 „Jafnréttisbaráttu kvenna lauk með fullum sigri kvenna,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að það sé mun erfiðara að vera karl en kona í vestrænu samfélagi. Bandarískur prófessor er ósammála. Hannes Hólmsteinn flutti í dag erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um karlmennsku sem fram fer í Öskju. Í erindi sínu fjallaði Hannes um það sem hann kallar kúgun karla í vestrænu samfélagi. „Jafnréttisbaráttunni lauk með fullum sigri kvenna. Nú hallar á karla. Lífslíkur þeirra eru minni en kvenna, þeir eru miklu líklegri til að stytta sér aldur, líklegri til að fara í fangelsi og það er mjög margt annað sem bendir til þess að það sé blátt áfram erfiðara hlutskipti að vera karl en kona í vestrænu nútímaþjóðfélagi,“ segir Hannes.Bestu launin fólgin í börnunum Hannes viðurkennir að enn sé launamunur á milli kynjanna. Það sé hins vegar ekki vegna þess að karlar mismuni konum heldur vegna þess að konur velji störf sem geti farið saman við barneignir og heimilishald. Hannes segir það veita þeim mun meiri hamingju - miðað við karlmenn sem hafa tilhneigingu til að vinna mikið. „Náttúran neitaði mönnunum um það sem konur geta, sem er að bera börn í kviði sér og hafa þau á brjósti. Ég held að það gefi konum mikla lífsfyllingu sem mennirnir hafa ekki. Sjálf bestu launin eru auðvitað fólgin í börnunum, móðurhlutverkinu sem ég tel að menn eigi ekki að vanmeta.“Michael Kimmel, prófessor í félagsfræði við Stony Brook háskólann í New York, er ósammála Hannesi að nær öllu leyti. „Við sem styðjum jafnrétti kynjanna gætum tekið sömu tölfræði og Hannes notar til að undirstirka kúgun manna til þess að komast að þeirri niðurstöðu hvers vegna mikilvægt er að styðja jafnrétti kynjanna.“ Kimmel er ósammála um að karlmenn séu óhamingjusamari en konur. Hann bendir á rannsóknir sem sýna að kvæntir karlmenn séu mun hamingjusamari en þeir ókvæntu. „Hvers vegna eru kvæntir menn mun hamingjusamari en ókvæntir menn? Það er vegna þess að karlar fá mikið í gegnum hjónaband. Þeir fá matarþjónustu, kynlíf, þrif, o.fl.. Þetta er frábær samningur fyrir karlmenn,“ segir Kimmel. „Það er alls ekki þannig að menn séu óhamingjusamari en konur. Feðraveldi, mismunun kynjanna er karlmönnum í hag en í hjónabandi eru þeir mun hamingjusamari.“ Tengdar fréttir Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18 Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Jafnréttisbaráttu kvenna lauk með fullum sigri kvenna,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann segir að það sé mun erfiðara að vera karl en kona í vestrænu samfélagi. Bandarískur prófessor er ósammála. Hannes Hólmsteinn flutti í dag erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um karlmennsku sem fram fer í Öskju. Í erindi sínu fjallaði Hannes um það sem hann kallar kúgun karla í vestrænu samfélagi. „Jafnréttisbaráttunni lauk með fullum sigri kvenna. Nú hallar á karla. Lífslíkur þeirra eru minni en kvenna, þeir eru miklu líklegri til að stytta sér aldur, líklegri til að fara í fangelsi og það er mjög margt annað sem bendir til þess að það sé blátt áfram erfiðara hlutskipti að vera karl en kona í vestrænu nútímaþjóðfélagi,“ segir Hannes.Bestu launin fólgin í börnunum Hannes viðurkennir að enn sé launamunur á milli kynjanna. Það sé hins vegar ekki vegna þess að karlar mismuni konum heldur vegna þess að konur velji störf sem geti farið saman við barneignir og heimilishald. Hannes segir það veita þeim mun meiri hamingju - miðað við karlmenn sem hafa tilhneigingu til að vinna mikið. „Náttúran neitaði mönnunum um það sem konur geta, sem er að bera börn í kviði sér og hafa þau á brjósti. Ég held að það gefi konum mikla lífsfyllingu sem mennirnir hafa ekki. Sjálf bestu launin eru auðvitað fólgin í börnunum, móðurhlutverkinu sem ég tel að menn eigi ekki að vanmeta.“Michael Kimmel, prófessor í félagsfræði við Stony Brook háskólann í New York, er ósammála Hannesi að nær öllu leyti. „Við sem styðjum jafnrétti kynjanna gætum tekið sömu tölfræði og Hannes notar til að undirstirka kúgun manna til þess að komast að þeirri niðurstöðu hvers vegna mikilvægt er að styðja jafnrétti kynjanna.“ Kimmel er ósammála um að karlmenn séu óhamingjusamari en konur. Hann bendir á rannsóknir sem sýna að kvæntir karlmenn séu mun hamingjusamari en þeir ókvæntu. „Hvers vegna eru kvæntir menn mun hamingjusamari en ókvæntir menn? Það er vegna þess að karlar fá mikið í gegnum hjónaband. Þeir fá matarþjónustu, kynlíf, þrif, o.fl.. Þetta er frábær samningur fyrir karlmenn,“ segir Kimmel. „Það er alls ekki þannig að menn séu óhamingjusamari en konur. Feðraveldi, mismunun kynjanna er karlmönnum í hag en í hjónabandi eru þeir mun hamingjusamari.“
Tengdar fréttir Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18 Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Sjónarmið Hannesar í takt við "angry white male“ málflutning Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir erfitt líf karla ekkert hafa með baráttu kvenna að gera. Sjónarmið í grein Hannesar Hólmsteins sérkennileg að mati framkvæmdastýrunnar. 6. júní 2014 12:18
Segir Háskóla Íslands ekki eiga að fóstra pólitíska hópa Brynjar Níelsson þingmaður tekur undir með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og telur vert að endurskoða rekstur kynjafræðideildar við Háskóla Íslands. 6. júní 2014 12:04
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent