Neitað um lyf vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands maria@stod2.is skrifar 2. janúar 2014 18:45 Maður sem hugðist sækja lyf sín í apótek fór þaðan tómhentur vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands. Honum var gert að greiða skuld sína eða fullt verð fyrir lyfin en slíka fjárhæð hafði hann ekki á sér. Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí á síðasta ári í samræmi við breytingar á lögum. Greiðsluþátttökukerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils. Sjúkratryggingar Íslands bjóða greiðsludreifingu á lyfjum í þessum fyrstu þrepum í allt að ár, til að létta undir með sjúklingum í greiðsluerfiðleikum. Maður sem hafði samband við fréttastofu hafði sökum greiðsluerfiðleika ekki staðið í skilum á greiðsludreifingunni. Hann skuldaði einn mánuð en hugðist þó sækja lyf sem eru honum nauðsynleg í nærliggjandi apótek. Þegar honum var neitað um að fá lyfin sín, nema að greiða fyrir þau fullt verð ellegar gera upp skuldina, þurfti hann frá að hverfa tómhentur þar sem hann hafði ekki svo mikið fé til umráða. Maðurinn lýsti yfir mikilli undrun með þetta fyrirkomulag og sagði starfsfólk apóteksins jafnframt hafa verið miður sín vegna málsins. Þeir lyfjafræðingar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það afar óheppilegt að þeir séu farnir að sinna innheimtuhlutverki fyrir Sjúkratryggingar Íslands og þá jafnvel á skuldum sem stofnað var til í öðrum apótekum. Fréttastofa hafði einnig samband við Sjúkratryggingar Íslands en þaðan fengust þau svör að aðeins væri unnið eftir vinnureglum sem skipaðar hafi verið af hendi Velferðarráðuneytisins. Þá væri fyllilega eðlilegt að gera þær kröfur til fólks að standa við gerða samninga. Þau vildu ekki tjá sig frekar um málið og bentu á ráðuneytið. Fréttastofa náði ekki í viðeigandi aðila þar í dag. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira
Maður sem hugðist sækja lyf sín í apótek fór þaðan tómhentur vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands. Honum var gert að greiða skuld sína eða fullt verð fyrir lyfin en slíka fjárhæð hafði hann ekki á sér. Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí á síðasta ári í samræmi við breytingar á lögum. Greiðsluþátttökukerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils. Sjúkratryggingar Íslands bjóða greiðsludreifingu á lyfjum í þessum fyrstu þrepum í allt að ár, til að létta undir með sjúklingum í greiðsluerfiðleikum. Maður sem hafði samband við fréttastofu hafði sökum greiðsluerfiðleika ekki staðið í skilum á greiðsludreifingunni. Hann skuldaði einn mánuð en hugðist þó sækja lyf sem eru honum nauðsynleg í nærliggjandi apótek. Þegar honum var neitað um að fá lyfin sín, nema að greiða fyrir þau fullt verð ellegar gera upp skuldina, þurfti hann frá að hverfa tómhentur þar sem hann hafði ekki svo mikið fé til umráða. Maðurinn lýsti yfir mikilli undrun með þetta fyrirkomulag og sagði starfsfólk apóteksins jafnframt hafa verið miður sín vegna málsins. Þeir lyfjafræðingar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það afar óheppilegt að þeir séu farnir að sinna innheimtuhlutverki fyrir Sjúkratryggingar Íslands og þá jafnvel á skuldum sem stofnað var til í öðrum apótekum. Fréttastofa hafði einnig samband við Sjúkratryggingar Íslands en þaðan fengust þau svör að aðeins væri unnið eftir vinnureglum sem skipaðar hafi verið af hendi Velferðarráðuneytisins. Þá væri fyllilega eðlilegt að gera þær kröfur til fólks að standa við gerða samninga. Þau vildu ekki tjá sig frekar um málið og bentu á ráðuneytið. Fréttastofa náði ekki í viðeigandi aðila þar í dag.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira