Borgarstjóri óttast hryðjuverkaárás í Reykjavíkurhöfn Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. janúar 2014 19:46 Jón Gnarr stefnir að því að gera Reykjavík að herlausri borg áður en hann lætur af embætti sem borgarstjóri í vor. Þetta er eitt af áramótaheitum borgarstjórans. Hann óttast að hryðjuverkaárasir gætu fylgt erlendum herskipum til Reykjavíkur. „Mig langar að gera Reykjavík að friðarborg heimsins - að þegar fólk hugsar um frið, þá hugsi það um Reykjavík,“ sagði Jón Gnarr sem fagnar 47 ára afmæli sínu í dag. Jón hefur mjög eindregið verið á móti komu komu herskipa og herflugvéla ti Reykjavíkur frá því að hann tók við sem borgarstjóri árið 2010. Borgarstjóri óttast hryðjuverkaárás í Reykjavíkurhöfn með komu herskipa. „Það er raunhæfur möguleiki á að einhverjum dytti það í hug að fremja hryðjuverk í Reykjavík. Mér finnst við ekki eiga að taka þá áhættu.“Dregur úr komu herflugvéla til Reykjavíkur Borgarstjóra hefur tekist að draga úr komu herflugvéla til landsins á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia þá lentu 54 herflugvélar í Reykjavík árið 2011 en voru 21 árið á eftir. Verður engin tekjumissir fyrir Reykjavíkurborg að vísa frá herflugvélum og skipum? „Ég held að það verði enginn umtalsverður tekjumissir og tekjurnar haldast alltaf innanlands. Það verða einhverjir aðrir sem fá þær tekjur,“ segir Jón. Íslensku varðskipin eru vopnum búin. Mætti ekki skilgreina þau sem herskip? „Ég er ekki að fara út í þetta vegna þess að þetta er einfalt - þetta er flókið. Ég vil meina að það sé stór munur á sjálfsvörn og árás.“Brand og Bono segja hugmyndina frábæra Jón segir að hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík njóti mikils stuðnings. „Ég hef rætt þetta við Russell Brand og Bono og þeir segja báðir að þetta sé frábær hugmynd. Þetta er frábær hugmynd. Það er fullt af tækifærum í friði. Friður er ekki bara hugmynd - friður er líka peningur.“ Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Jón Gnarr stefnir að því að gera Reykjavík að herlausri borg áður en hann lætur af embætti sem borgarstjóri í vor. Þetta er eitt af áramótaheitum borgarstjórans. Hann óttast að hryðjuverkaárasir gætu fylgt erlendum herskipum til Reykjavíkur. „Mig langar að gera Reykjavík að friðarborg heimsins - að þegar fólk hugsar um frið, þá hugsi það um Reykjavík,“ sagði Jón Gnarr sem fagnar 47 ára afmæli sínu í dag. Jón hefur mjög eindregið verið á móti komu komu herskipa og herflugvéla ti Reykjavíkur frá því að hann tók við sem borgarstjóri árið 2010. Borgarstjóri óttast hryðjuverkaárás í Reykjavíkurhöfn með komu herskipa. „Það er raunhæfur möguleiki á að einhverjum dytti það í hug að fremja hryðjuverk í Reykjavík. Mér finnst við ekki eiga að taka þá áhættu.“Dregur úr komu herflugvéla til Reykjavíkur Borgarstjóra hefur tekist að draga úr komu herflugvéla til landsins á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia þá lentu 54 herflugvélar í Reykjavík árið 2011 en voru 21 árið á eftir. Verður engin tekjumissir fyrir Reykjavíkurborg að vísa frá herflugvélum og skipum? „Ég held að það verði enginn umtalsverður tekjumissir og tekjurnar haldast alltaf innanlands. Það verða einhverjir aðrir sem fá þær tekjur,“ segir Jón. Íslensku varðskipin eru vopnum búin. Mætti ekki skilgreina þau sem herskip? „Ég er ekki að fara út í þetta vegna þess að þetta er einfalt - þetta er flókið. Ég vil meina að það sé stór munur á sjálfsvörn og árás.“Brand og Bono segja hugmyndina frábæra Jón segir að hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík njóti mikils stuðnings. „Ég hef rætt þetta við Russell Brand og Bono og þeir segja báðir að þetta sé frábær hugmynd. Þetta er frábær hugmynd. Það er fullt af tækifærum í friði. Friður er ekki bara hugmynd - friður er líka peningur.“
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira