Innlent

Áfrýja til EFTA

Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hafa áfrýjað til EFTA-dómstólsins þeirri niðurstöðu Eftirlitsstofnunar EFTA frá því sumar að starfsemi Íbúðalánasjóðs stæðist samkeppnisreglur. Samtökin telja að þessi þátttaka ríkisins á lánamarkaði brjóti gegn EES-samningnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×