Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2020 16:30 Adele var komin með yfir 3.500.000 like á þessa mynd á örfáum klukkustundum þegar þetta er skrifað. Instagram/Adele Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT Bretland Hollywood Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT
Bretland Hollywood Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira