Innlent

Heilbrigðiseftirlitið skoðar málin

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vinnur sem stendur að rannsóknum bæði á skrifstofum fyrirtækja og á heimilum í nágrenni við Klettagarða, þar sem eldur kom upp í nótt, til að kanna magn eiturefna í loftinu. Í kjölfarið verða gefnar út leiðbeiningar til almennings og ákveðið hvort og þá hvenær fólki verður leyft að halda heim eða til vinnu á ný.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×