RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 09:48 Þjóðminjasafnið hefur sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. Þjóðminjasafnið Ljósmyndararnir Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson (RAX) hafa verið valin til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Í tilkynningu á vef safnsins kemur fram að það hafi sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. „Spurningaskrá frá þjóðháttasafni voru sendar í loftið í mars sem hundruðir manna hafa nú þegar svarað og í aprílok var farið af stað með samtímaljósmyndaverkefni. Bæði verkefnin bera yfirskriftina Lífið á dögum kórónaveirunnar. Þjóðminjasafnið auglýsti eftir ljósmyndurum sem hefðu áhuga á að taka þátt í verkefninu sem verður myndræn skráning á áhrifum faraldursins. Rúmlega þrjátíu umsóknir bárust og voru þrír ljósmyndarar valdir úr þeim hópi til að vinna að því að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs. Það eru Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson sem munu taka þetta verkefni að sér. Þær samfélagslegu raskanir sem orðið hafa í upphafi þessa árs eru einstakar og verða hluti af sögu þjóðarinnar um ókomna tíð og mikilsvert að skrá það og varðveita til framtíðar,“ segir í tilkynningunni. Söfn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Ljósmyndararnir Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson (RAX) hafa verið valin til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Í tilkynningu á vef safnsins kemur fram að það hafi sett af stað tvö verkefni til að safna heimildum um áhrif kórónafaraldursins á íslenskt samfélag. „Spurningaskrá frá þjóðháttasafni voru sendar í loftið í mars sem hundruðir manna hafa nú þegar svarað og í aprílok var farið af stað með samtímaljósmyndaverkefni. Bæði verkefnin bera yfirskriftina Lífið á dögum kórónaveirunnar. Þjóðminjasafnið auglýsti eftir ljósmyndurum sem hefðu áhuga á að taka þátt í verkefninu sem verður myndræn skráning á áhrifum faraldursins. Rúmlega þrjátíu umsóknir bárust og voru þrír ljósmyndarar valdir úr þeim hópi til að vinna að því að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs. Það eru Heiða Helgadóttir, Pétur Thomsen og Ragnar Axelsson sem munu taka þetta verkefni að sér. Þær samfélagslegu raskanir sem orðið hafa í upphafi þessa árs eru einstakar og verða hluti af sögu þjóðarinnar um ókomna tíð og mikilsvert að skrá það og varðveita til framtíðar,“ segir í tilkynningunni.
Söfn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira