Prinsinn heilsar heiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. júlí 2013 18:23 Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. Foreldrarnir nýbökuðu ljómuðu af gleði þegar þau gengu út úr sjúkrahúsinu þar sem heimsbyggðin fylgdist með þeim. „Hann er með meira hár en ég," sagði Vilhjálmur meðal annars við fjölmiðla fyrir utan sjúkrahúsið. Þá sagði hann að prinsinn litli líktist móður sinni mikið. Fyrr í dag heimsóttu afar og ömmur litlu fjölskylduna á sjúkrahúsið, foreldrar Katrínar þau Carole og Michael Middleton, og faðir Vilhjálms, Karl Bretaprins kom ásamt Camillu konu sinni. Segja má að breska þjóðin hafi beðið barnsins með mikilli óþreyju síðustu klukkutíma. Talið er að þúsundir blaðamanna og ljósmyndara hafi haldið til fyrir utan sjúkrahúsið síðustu daga, og jafnvel vikur. Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Nafn prinsins hefur ekki enn verið ákveðið.Rikisarfinn litli.Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins með prinsinn litla á heimleið.Skotið var af fallbyssum til heiðurs prinsinum í dag.Í gærkvöldi kom kallari á tröppur sjúkrahússins og tilkynnti fæðingu prinsins að gömlum sið.Mikill mannfjöldi hefur verið fyrir utan Buckingham-höll síðan í gær og var konungsvörðunum ákaft fagnað við vaktaskiptin í dag.Forsíða The Sun í dag var skondin..Tilkynningin sem var hengd upp fyrir utan Buckingham-höll í gærkvöldi. Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. Foreldrarnir nýbökuðu ljómuðu af gleði þegar þau gengu út úr sjúkrahúsinu þar sem heimsbyggðin fylgdist með þeim. „Hann er með meira hár en ég," sagði Vilhjálmur meðal annars við fjölmiðla fyrir utan sjúkrahúsið. Þá sagði hann að prinsinn litli líktist móður sinni mikið. Fyrr í dag heimsóttu afar og ömmur litlu fjölskylduna á sjúkrahúsið, foreldrar Katrínar þau Carole og Michael Middleton, og faðir Vilhjálms, Karl Bretaprins kom ásamt Camillu konu sinni. Segja má að breska þjóðin hafi beðið barnsins með mikilli óþreyju síðustu klukkutíma. Talið er að þúsundir blaðamanna og ljósmyndara hafi haldið til fyrir utan sjúkrahúsið síðustu daga, og jafnvel vikur. Drengurinn er 3,8 kíló eða 15 merkur. Hann er númer þrjú í röðinni í erfðaröð bresku krúnunnar. Nafn prinsins hefur ekki enn verið ákveðið.Rikisarfinn litli.Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins með prinsinn litla á heimleið.Skotið var af fallbyssum til heiðurs prinsinum í dag.Í gærkvöldi kom kallari á tröppur sjúkrahússins og tilkynnti fæðingu prinsins að gömlum sið.Mikill mannfjöldi hefur verið fyrir utan Buckingham-höll síðan í gær og var konungsvörðunum ákaft fagnað við vaktaskiptin í dag.Forsíða The Sun í dag var skondin..Tilkynningin sem var hengd upp fyrir utan Buckingham-höll í gærkvöldi.
Tengdar fréttir Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39 Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25 Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09 Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Prins er fæddur Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma. 22. júlí 2013 19:39
Erfingjans beðið í beinni Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms. 21. júlí 2013 15:25
Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23. júlí 2013 16:09
Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00
Bretlandsdrottning orðin óþolinmóð Heimsbyggðin bíður þess nú í ofvæni að konunglegt barn komi í heiminn. Sjálf Elísabet bretadrottning er orðin óþreyjufull. 17. júlí 2013 23:37
Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39