Áframhaldandi lægð og gul viðvörun á Suðurlandi Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2019 09:00 Reikna má með lægð yfir Suðurlandi í dag Vísir/Vilhelm Von er á áframhaldandi lægð framhjá landinu í dag og fylgir henni lítilsháttar eða dálítil úrkoma um sunnanvert landið og hvass vindur við fjöll á Suðurlandi. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að gul viðvörun sé að þessum sökum í gildi í dag á Suður- og Suðausturlandi. Þó er gert ráð fyrir þurru og björtu veðri norðantil. Hægari austlæg átt á morgun og úrkomulítið, en stöku skúrir í flestum landshlutum. Hiti frá tíu stigum norðaustanlands upp í átján stig á Vesturlandi fyrri partinn. Greinir veðurfræðingur frá því að fleiri haustlegir dagar séu í nánd en þó sé áfram útlit fyrir svipað hitastig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Austan 5-10 m/s og dálítil ringing austantil á landinu en hægari og bjartviðri um landið vestanvert. Hiti 8 til 17 stig að deiginum, hlýjast vestanlands.Á föstudag:Austan og suðaustan 3-8 m/s. Að mestu skýjað og víða lítilsháttar rigning, en þurrt á Norðurlandi. Hiti 9 til 14 stig.Á laugardag:Fremur hæg suðlæg eða austlæg átt og stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Sunnan og suðaustan 5-13 m/s, en allt að 13-18 suðvestantil. Rigning í öllu mlandshlutum, fyrst suðvestanlands. Hiti 8 til 15 stig.Á mánudag:Suðvestanátt og rigning eða talsverð rigning um landið sunnan- og vestanvert en þurrt og bjartara yfir norðaustantil. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Útlit fyrir hæga suðlæga átt, en austlæga átt norðvestantil. Einhver úrkoma í flestum landshlutum, þó síst austantil. Kólnar lítillega. Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Von er á áframhaldandi lægð framhjá landinu í dag og fylgir henni lítilsháttar eða dálítil úrkoma um sunnanvert landið og hvass vindur við fjöll á Suðurlandi. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að gul viðvörun sé að þessum sökum í gildi í dag á Suður- og Suðausturlandi. Þó er gert ráð fyrir þurru og björtu veðri norðantil. Hægari austlæg átt á morgun og úrkomulítið, en stöku skúrir í flestum landshlutum. Hiti frá tíu stigum norðaustanlands upp í átján stig á Vesturlandi fyrri partinn. Greinir veðurfræðingur frá því að fleiri haustlegir dagar séu í nánd en þó sé áfram útlit fyrir svipað hitastig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Austan 5-10 m/s og dálítil ringing austantil á landinu en hægari og bjartviðri um landið vestanvert. Hiti 8 til 17 stig að deiginum, hlýjast vestanlands.Á föstudag:Austan og suðaustan 3-8 m/s. Að mestu skýjað og víða lítilsháttar rigning, en þurrt á Norðurlandi. Hiti 9 til 14 stig.Á laugardag:Fremur hæg suðlæg eða austlæg átt og stöku skúrir, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Sunnan og suðaustan 5-13 m/s, en allt að 13-18 suðvestantil. Rigning í öllu mlandshlutum, fyrst suðvestanlands. Hiti 8 til 15 stig.Á mánudag:Suðvestanátt og rigning eða talsverð rigning um landið sunnan- og vestanvert en þurrt og bjartara yfir norðaustantil. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Útlit fyrir hæga suðlæga átt, en austlæga átt norðvestantil. Einhver úrkoma í flestum landshlutum, þó síst austantil. Kólnar lítillega.
Veður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira