Steindi setti Pétur Jóhann í þrönga stöðu og nánast neyddi hann í hlutverkið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2019 12:30 Martraðarkaffiboð. Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 í gærkvöldi kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast. Steindi fékk þau skilaboð frá Sambíóunum að hann þyrfti að fá þekkta vini til að leika í kvikmyndinni og fékk hann því Pétur Jóhann til að taka þátt. Hann hitti aftur á móti Pétur þegar hann var í kaffiboði hjá tengdamóður sinni og setti hann í heldur þrönga stöðu. Kaffiboðið var vægast sagt skrautlegt og stíflaði meðal annars Steindi klósettið. Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. 16. október 2019 10:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 í gærkvöldi kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast. Steindi fékk þau skilaboð frá Sambíóunum að hann þyrfti að fá þekkta vini til að leika í kvikmyndinni og fékk hann því Pétur Jóhann til að taka þátt. Hann hitti aftur á móti Pétur þegar hann var í kaffiboði hjá tengdamóður sinni og setti hann í heldur þrönga stöðu. Kaffiboðið var vægast sagt skrautlegt og stíflaði meðal annars Steindi klósettið. Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. 16. október 2019 10:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30
Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30
Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. 16. október 2019 10:30
Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30
Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30
Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30