Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 14:30 Myndin Þorsti greinilega farin í tökur. Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti og tengist framleiðsla hennar sjónvarpsþáttunum Góðir landsmenn sem eru sýndir á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Myndin er í raun unnin á sama tíma og þættirnir og er það líklega einsdæmi í íslenskri kvikmyndagerð. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu.Sjá einnig:Skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réð leikstjóra „Okkur fannst Karolina Fund söfnunin ganga eitthvað hægt, heyrðum jafnvel frá fólki að það héldi að þetta væri bara eitthvað djók,” segir Steindi. „Þannig að eftir ráðfæringar við framleiðandann minn í Hollywood ákváðum við að setja saman smá brot frá tökum sem eru búnar til að sýna fólki að okkur er dauðans alvara með þessu, að uppfylla hinstu ósk Hjartar og framleiða fyrir hann mynd þar sem hann gæti fengið að vera í aðalhlutverki.” Steindi segir að nú geti fólk fengið smjörþefinn af því sem koma skal. „Og að ef það viljið að myndin verði að veruleika megi það gjarnan hjálpa til, hver króna skiptir máli og nú er ekki langur tími til stefnu.“ Hópurinn safnar núna fyrir kvikmyndinni á sérstakri Karolina Fund síðu en kvikmyndin á að vera frumsýnd í lok október. Sjá einnig:Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Eins og sést í fyrstu stiklunni sem frumsýnd er hér á Vísi kemur í ljós að sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. Hér að neðan má sjá fyrstu formlegu stikluna úr Þorsta en hún er ekki fyrir viðkvæma og er bönnuð innan 16 ára. Góðir landsmenn Menning Tengdar fréttir Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti og tengist framleiðsla hennar sjónvarpsþáttunum Góðir landsmenn sem eru sýndir á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Myndin er í raun unnin á sama tíma og þættirnir og er það líklega einsdæmi í íslenskri kvikmyndagerð. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu.Sjá einnig:Skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réð leikstjóra „Okkur fannst Karolina Fund söfnunin ganga eitthvað hægt, heyrðum jafnvel frá fólki að það héldi að þetta væri bara eitthvað djók,” segir Steindi. „Þannig að eftir ráðfæringar við framleiðandann minn í Hollywood ákváðum við að setja saman smá brot frá tökum sem eru búnar til að sýna fólki að okkur er dauðans alvara með þessu, að uppfylla hinstu ósk Hjartar og framleiða fyrir hann mynd þar sem hann gæti fengið að vera í aðalhlutverki.” Steindi segir að nú geti fólk fengið smjörþefinn af því sem koma skal. „Og að ef það viljið að myndin verði að veruleika megi það gjarnan hjálpa til, hver króna skiptir máli og nú er ekki langur tími til stefnu.“ Hópurinn safnar núna fyrir kvikmyndinni á sérstakri Karolina Fund síðu en kvikmyndin á að vera frumsýnd í lok október. Sjá einnig:Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Eins og sést í fyrstu stiklunni sem frumsýnd er hér á Vísi kemur í ljós að sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. Hér að neðan má sjá fyrstu formlegu stikluna úr Þorsta en hún er ekki fyrir viðkvæma og er bönnuð innan 16 ára.
Góðir landsmenn Menning Tengdar fréttir Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30
Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30