Svipað veður og verið hefur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2019 07:44 Sólin gæti látið sjá sig næstu daga. Vísir/vilhelm Það er útlit fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt í dag. Að sögn Veðurstofunnar verður því „svipað veður og hefur verið“ síðustu daga. Það verði því skýjað og súld fyrir austan, bjart að mestu á Norður- og Vesturlandi og skúrir sunnantil. Þannig er ekki útilokað að einhverjar „hellidembur“ geri vart við sig í uppsveitum sunnanlands og á hálendinu í dag. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Það verða svo áfram einhverjar skúrir sunnantil á morgun en þó líklega ekki jafn miklar. „Annars verður svo gott sem þurrt á mest öllu landinu og sólin lætur kannski sjá sig áfram á einhverjum stöðum,“ að sögn veðurfræðings. Ef marka má veðurspá næstu daga þá verður hlýjast og bjartast sunnan- og vestantil en einhver ofankoma á Norðaustur- og Austurlandi. Þá gæti hitinn jafnvel farið niður undir frostmark í innsveitum norðaustanlands á þriðjudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag og sunnudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað um sunnan- og austanvert landið, með stöku skúrum sunnantil, en annars bjart veður. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Norðan 5-10 m/s, skýjað og úrkomulítið, en bjart veður um suðvestanvert landið. Hiti 1 til 6 stig fyrir norðan, en 8 til 13 stig suðvestantil.Á þriðjudag:Norðan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart veður sunnantil. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 10 stig með suðurströndinni.Á miðvikudag:Norðanátt og lítilsháttar slydda eða rigning austanlands, en þurrt og bjart á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast suðvestanlands.Á fimmtudag (uppstigningardagur):Útlit fyrir fremur hæga norðlæga og vestlæga átt. Víða léttskýjað og hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Það er útlit fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt í dag. Að sögn Veðurstofunnar verður því „svipað veður og hefur verið“ síðustu daga. Það verði því skýjað og súld fyrir austan, bjart að mestu á Norður- og Vesturlandi og skúrir sunnantil. Þannig er ekki útilokað að einhverjar „hellidembur“ geri vart við sig í uppsveitum sunnanlands og á hálendinu í dag. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Það verða svo áfram einhverjar skúrir sunnantil á morgun en þó líklega ekki jafn miklar. „Annars verður svo gott sem þurrt á mest öllu landinu og sólin lætur kannski sjá sig áfram á einhverjum stöðum,“ að sögn veðurfræðings. Ef marka má veðurspá næstu daga þá verður hlýjast og bjartast sunnan- og vestantil en einhver ofankoma á Norðaustur- og Austurlandi. Þá gæti hitinn jafnvel farið niður undir frostmark í innsveitum norðaustanlands á þriðjudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag og sunnudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað um sunnan- og austanvert landið, með stöku skúrum sunnantil, en annars bjart veður. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Norðan 5-10 m/s, skýjað og úrkomulítið, en bjart veður um suðvestanvert landið. Hiti 1 til 6 stig fyrir norðan, en 8 til 13 stig suðvestantil.Á þriðjudag:Norðan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart veður sunnantil. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 10 stig með suðurströndinni.Á miðvikudag:Norðanátt og lítilsháttar slydda eða rigning austanlands, en þurrt og bjart á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast suðvestanlands.Á fimmtudag (uppstigningardagur):Útlit fyrir fremur hæga norðlæga og vestlæga átt. Víða léttskýjað og hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira