Katrín Halldóra selur í sveitinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:15 Vegir liggja til allra átta - og nú frá Ástu-Sólliljugötu. Vísir Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum. Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum.
Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00