Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira