Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira