Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira