Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira