Skyggnst bakvið tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins við Old Town Road Andri Eysteinsson skrifar 5. júlí 2019 14:41 Lil Nas X ásamt Billy Ray Cyrus á BET verðlaunahátíðinni. Getty/Rodin Eckeroth Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan. Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan.
Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52