Krúnuleikastjarna í streitumeðferð Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2019 08:10 Harrington lék í Krúnuleikunum allt frá fyrsta þættinum til þess síðasta. Vísir/EPA Persónuleg vandamál eru sögð ástæða þess að enski leikarinn Kit Harrington innritaði sig á heilsuhæli fyrir sex vikum. Harrington, sem er þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Krúnuleikunum, er sagður fá meðferð þar vegna streitu. Í viðtali í tengslum við síðasta þátt Krúnuleikanna á dögunum sagðist Harrington, sem leikur Jon Snow, hafa fengið yfir sig tilfinningaflóð þegar tökum lauk. „Ég brotnaði bara niður. Þetta var áhlaup léttis og sorgar yfir því að geta ekki gert þetta aftur,“ sagði Harrington um tilfinninguna þegar hann hafði leikið í sínu síðasta atriði í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Harrington, sem er 32 ára gamall, sást fella tár þegar hann frétti af örlögum persónu sinnar í heimildarmynd um lokaþáttaröðina sem sýnd var á sunnudag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Game of Thrones Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Persónuleg vandamál eru sögð ástæða þess að enski leikarinn Kit Harrington innritaði sig á heilsuhæli fyrir sex vikum. Harrington, sem er þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Krúnuleikunum, er sagður fá meðferð þar vegna streitu. Í viðtali í tengslum við síðasta þátt Krúnuleikanna á dögunum sagðist Harrington, sem leikur Jon Snow, hafa fengið yfir sig tilfinningaflóð þegar tökum lauk. „Ég brotnaði bara niður. Þetta var áhlaup léttis og sorgar yfir því að geta ekki gert þetta aftur,“ sagði Harrington um tilfinninguna þegar hann hafði leikið í sínu síðasta atriði í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Harrington, sem er 32 ára gamall, sást fella tár þegar hann frétti af örlögum persónu sinnar í heimildarmynd um lokaþáttaröðina sem sýnd var á sunnudag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Game of Thrones Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira