Sá fljótasti í heimi slapp úr vandræðunum og má keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 08:00 Christian Coleman. Getty/Lachlan Cunningham Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sjá meira