Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:10 Louise Brown var fyrsta barnið sem fæddist eftir tæknifrjóvgun. Getty/ Daniel Leal Olivas Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun. Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun.
Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira